Ó, leyf mér þig að leiða - Konudagstónleikar Kvennakórsins Sóldísar í dag
feykir.is
Skagafjörður
24.02.2019
kl. 12.04
Líkt og undanfarin ár heldur Kvennakórinn Sóldís tónleika á konudeginum, fyrsta degi góu, sem er í dag 24. febrúar. Dagskráin fer fram í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð í Skagafirði og hefst kl. 15:00. Yfirskrift tónleikanna er Ó, leyf mér þig að leiða. Söngstóri er Helga Rós Indriðadóttir, undirleik annast Rögnvaldur Valbergsson en einsöngvarar eru þær Ólöf Ólafsdóttir og Íris Olga Lúðvíksdóttir.
Meira
