Vilja styðja betur við barnshafandi konur af landsbyggðinni
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
21.01.2019
kl. 12.33
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Svandís Svavarsdóttir,heilbrigðisráðherra, kynntu á ríkisstjórnarfundi á föstudag áform um skoða í sameiningu breytingar sem ætlað er að styðja betur við barnshafandi konur á landsbyggðinni og fjölskyldur þeirra.
Meira
