Rannsóknir Orkusölunnar í Fljótum - Fyrirhuga allt að 2 MW virkjun í Tungudal
feykir.is
Skagafjörður
16.02.2019
kl. 11.24
Fyrir skömmu greindi Morgunblaðið frá því að Orkusalan, dótturfélag RARIK, vinni að rannsóknum vegna áforma um Tungudalsvirkjun í Fljótum en Orkustofnun gaf út rannsóknarleyfi fyrir um ári síðan. Greinin vakti töluverða athygli heimamanna og nokkrar umræður sköpuðust á Facebook-síðunni Við erum ættuð úr Fljótunum.
Meira
