Biluð dælustöð hjá Hitaveitu Húnaþings vestra

Vegna bilunar í dælustöð Hitaveitu Húnaþings vestra verður lokað fyrir heita vatnið á Laugarbakka og Hvammstanga á morgun, þriðjudaginn 6. mars, samkvæmt orðsendingu á heimasíðu Húnaþings vestra.

Lokunin mun standa yfir frá klukkan 13:00 og fram eftir degi.

 

Fleiri fréttir