Fimm fiskiskip svipt veiðileyfum
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
05.07.2013
kl. 11.02
Fiskistofa svipti fimm fiskiskip veiðileyfum tímabundið fyrir ýmis brot, sem uppvíst varð um í síðasta mánuði.
Skipin voru ekki nafngreind inni á Vísi.is en þeir segja frá því að eitt þeirrra hafði veitt umfram aflaheimildir. Tvö voru svipt leyfi vegna brottkasts og tvö vegna landana framhjá hafnarvigt, en það er gert í þeim tilgangi að svindla á kvótanum