Frambjóðendur á ferð og flugi

Ásmundur, Gísli, Halldóra og Sigurveig

Ásmundur Einar Daðason og Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir frambjóðendur VG eru á ferð um Sauðárkrók í dag og heimsækja fyrirtæki. Með frambjóðendunum eru þau Sigurlaug Konráðsdóttir og Gísli Árnason.

Fleiri fréttir