Framboðslisti Miðflokksins í Norðvestur

Miðflokkurinn hefur samþykkt framboðslista sinn í Norðvesturkjördæmi en farið var í uppstillingu. Bergþór Ólason og Sigurður Páll Jónsson leiða listann en þeir eru sitjandi þingmenn fyrir Miðflokkinn. Fanney Anita Thelmudóttir, lagenemi í Reykjavík er í þriðja sætinu, Ílóna Sif Ásgeirsdóttir, starfsmaður við frístund á Skagastörnd skipar fjórða sætið. 


Listann í heild sinni má sjá hér.

1. Bergþór Ólason, alþingismaður, Akranesi  
2. Sigurður Páll Jónsson, alþingismaður, Stykkishólmi  
3. Finney Anita Thelmudóttir, Reykjavík  
4. Ílóna Sif Ásgeirsdóttir, Skagaströnd  
5. Högni Elfar Gylfason, Korná, Skagafirði  
6. Hákon Hermannsson, Ísafirði  
7. Anna Halldórsdóttir, Borgarnesi  
8. Erla Rut Kristínardóttir, Akranesi
9. Óskar Torfason, Drangsnesi
10. Valgerður Sveinsdóttir, Borgarbyggð
11. Erna Ósk Guðnadóttir, Skagaströnd
12. Ragnar Rögnvaldsson, Skagaströnd
13. Hafdís Björgvinsdóttir, Stykkishólmi
14. Ingi Guðnason, Reykjavík
15. Gunnlaugur Sigmundsson, fv.alþingismaður, Reykjavík
16. Óli Jón Gunnarsson, Akranesi

 

 

 

 /SMH

 

Fleiri fréttir