Framboðslisti Miðflokksins í Norðvestur
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Fréttir
10.07.2021
kl. 11.20
Miðflokkurinn hefur samþykkt framboðslista sinn í Norðvesturkjördæmi en farið var í uppstillingu. Bergþór Ólason og Sigurður Páll Jónsson leiða listann en þeir eru sitjandi þingmenn fyrir Miðflokkinn. Fanney Anita Thelmudóttir, lagenemi í Reykjavík er í þriðja sætinu, Ílóna Sif Ásgeirsdóttir, starfsmaður við frístund á Skagastörnd skipar fjórða sætið.
Listann í heild sinni má sjá hér.
1. Bergþór Ólason, alþingismaður, Akranesi | |||||||||
2. Sigurður Páll Jónsson, alþingismaður, Stykkishólmi | |||||||||
3. Finney Anita Thelmudóttir, Reykjavík | |||||||||
4. Ílóna Sif Ásgeirsdóttir, Skagaströnd | |||||||||
5. Högni Elfar Gylfason, Korná, Skagafirði | |||||||||
6. Hákon Hermannsson, Ísafirði | |||||||||
7. Anna Halldórsdóttir, Borgarnesi | |||||||||
8. Erla Rut Kristínardóttir, Akranesi
|
/SMH