Kólnar í veðri

Spáin gerir ráð fyrir vestan 3 - 8 m/s og léttskýjuðu veðrið. Hiti verðir nálægt frostmarki í dag samkvæmt spá. Í kvöld gengur hann í norðan 10 - 15 með stöku él og frosti upp á 2 - 8 gráður.
Hálka og hálkublettir eru á öllum vegum og því um að gera að fara að öllu með gát.

Fleiri fréttir