Lán til framkvæmda

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur samþykkt að taka  lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. að fjárhæð 40.000.000 kr. til 10 ára.

Er lánið tekið til framkvæmda við uppbyggingu gámavallar, gatnaframkvæmda og framkvæmda hjá veitustofnunum Húnaþings vestra,

Fleiri fréttir