Pappírslausir launaseðlar


Húnaþing vestra mun frá og með næstu mánaðarmótum einungis senda þeim sem beðið hafa um launaseðla á pappír launaseðla í pósti. Aðrir launþegar sveitarfélagsins munu fá launaseðla sína í heimabanka.

Er þarna um hagræðingaraðgerð að ræða.

Fleiri fréttir