Pósthús lokað vegna endurbóta

Endurbætur standa nú yfir á pósthúsinu á Hvammstanga og hefur því verið lokað tímabundið.

Samkvæmt vefmiðlinum norðanátt.is verður póstafgreiðsla í Félagsheimilinu að Klapparstíg 4, á meðan unnið er að endurbótunum.

Nánari upplýsingar gefur þjónustuver Íslandspósts í síma 580 1200.

Fleiri fréttir