Rafrænar kosningar í V-Hún

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur áhuga á að taka þátt í tilraunaverkefni um rafrænar kosningar sem ætlunin er að framkvæma í tveimur sveitarfélögum við sveitarstjórnarkosningarnar vorið 2010.
Það er Samgönguráðuneytið sem leitar að áhugasömum sveitarfélögum í þetta verkefni og hefur þegar skipað verkefnastjórn í þá vinnu.

Fleiri fréttir