Skólaslit í V-Hún
Nú fer að líða að því að skólar endi starfsárið þetta missreið. Skólastarfi í Grunnskóla Húnaþings vestra 2007-2008 verður slitið miðvikudaginn 27. maí
kl. 11:00 með athöfn í íþróttahúsi skólans á Laugarbakka.
Áætlað er að athöfninni ljúki um kl. 12:00 en að henni lokinni verður nemendum 10. bekkjar og fjölskyldum þeirra boðið í mat í matsal skólans.
Ekki verður skólaakstur á skólaslitadaginn.