Sveitarstjórnarfundur Húnaþings vestra
Sveitarstjórnarfundur Húnaþings vestra verður haldin í fundarsal Ráðhússins á Hvammstanga, fimmtudaginn 10. nóvember nk. kl. 15.
Verður þetta 189. fundur samkvæmt heimasíðu sveitarfélagsins.
Á dagskrá fundarins verður m.a. farið yfir fundargerðir frá byggðarráði, félagsmálaráði, fræðsæluráði, menningar- og tómstundarráði og skipulags- og umhverfisráði. Einnig verður til umræðu tillaga samstarfsnefndar um mögulega sameiningu Bæjarhrepps og Húnaþings vestra.