Unglingalandsmót 2011 - Húnaþing vestra meðal umsækjenda?

 

Formaður USVH hefur sent Byggðaráði Húnaþings vestra bréf þar sem velt er upp þeirri spurningu hvort USVH og Húnaþing vestra muni í sameiningu sækja um að halda Unglingalandsmót UMFÍ á Hvammstanga sumarið 2011.

 

Var sveitarstjóra falið að afla meiri upplýsinga og afgreiðslu erindisins frestað til næsta fundar Byggðaráðs.

Fleiri fréttir