Útburður á Feyki og Sjónhorni fer fram á morgun, fimmtudag
Því miður urðu þau leiðu mistök að Feykir og Sjónhorn bárust ekki á Krókinn í morgun og því ekki hægt að bera út blöðin í dag. Útburður verður því á morgun, fimmtudaginn 29. jan., en fyrir lesþyrsta einstaklinga þá eru bæði blöðin komin á netið og hægt að nálgast hér í fréttinni.
Hér er hægt að lesa Sjónhornið....
Fyrir áskrifendur Feykis þá er hægt að lesa Feyki hér...
