Verkfalli leikskólakennara afstýrt
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
20.08.2011
kl. 16.41
Samninganefnd sveitarfélaganna og Félag leikskólakennara náðu samkomulagi um nýjan kjarasamning í dag. Leikskólastarfið mun því halda áfram sínum vanagang á mánudag.
Samvæmt upplýsingum mbl.is verður skrifað fljótlega undir samningana en ekki hefur verið gefið upp nánar um innihald þeirra.