Verslunarmannahelgin/Lag dagsins

Lag dagsins
Lag dagsins

Núna um verslunarmannahelgina verður síðan hjá Feyki aðeins öðruvísi. Það verður kannski ekki mikið af fréttum en það mun koma nýir hlutir eins og lag dagsins, grín dagsins og fleira vonandi. Þetta verður bara um verslunarmannahelgina.

Hér kemur fyrsta lag dagsins. Lagið í dag er virkilega skemmtilegt og flott. Lagið heitir Dag og nótt og syngur Sigvaldi Helgi Gunnarsson lagið. Lagið sjálft er betur þekkt sem Cant help falling in love með kónginum Elvis Presley en það var pabbi Sigvalda, Gunnar Rögnvaldsson sem samdi íslenskan texta við lagið. Sigvaldi söng þetta lag í söngkeppni framhaldsskólanema árið 2013.

Hér kemur lag dagsins njótið.

https://www.youtube.com/watch?v=uyG-x_XRcqw

/EÍG

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir