Almannavarnir vara við vonskuveðri
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
24.09.2022
kl. 18.17
Aðgerðastjórn almannavarna á Norðurlandi vestra hefur sent frá sér tilkynningu þar sem varað er við væntanlegu óveðri á svæðinu. Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun fyrir Strandir og Norðurland vestra sem tók gildi nú síðdegis og gildir fram á morgundaginn.
Meira