V-Húnavatnssýsla

Torskilin bæjarnöfn :: Marbæli á Langholti

Samnefni við þetta nafn munu aðeins vera tvö á landinu: Marbæli í Óslandshlíð og Marbæli í Eyjafjarðarsýslu. Þar hjet í öndverðu Hanatún, eftir Eyvindi túnhana, sem bygði þar fyrstur (Landnámabók, bls. 155). (Í nýju jarðabókinni 1861 finst þó hvorugt nafnið). Marbæli í Óslandshlíð er meðal annars nefnt í Kúgildaskrá Hólastaðar frá 1449, og í Sturlungu (I., bls. 193).
Meira

Húnvetningar verða að fara að rífa sig í gang

Það var leikið í 3. deildinni á Blönduósvelli í dag þar sem Kormákur/Hvöt fékk Garðyrkjumenn úr Víði í heimsókn á lífræna grasið. Heldur hefur blásið á móti Húnvetningum að undanförnu og ekki minnkaði ágjöfin í dag, í norðanstrekkingnum, því tveir leikmenn heimaliðsins fengu að líta rauða spjaldið og einn til viðbótar í liðsstjórn. Víðismenn fóru sigurreifir með öll þrjú stigin heim í Garð eftir 1-3 sigur.
Meira

Veggjöld eða kílómetragjald :: Leiðari Feykis

Sífellt er verið að leysa hin margvíslegu vandamál og finna hentugustu leiðirnar að einhverju ákveðnu marki. Stundum skapast nýtt vandamál þegar annað hefur verið leyst og lúxusvandamálin eru víða.
Meira

Umhverfisviðurkenningar í Húnaþingi vestra

Það gleður ætíð augað að sjá vel hirtar lóðir og hús. Nefnd um veitingu umhverfisviðurkenninga í Húnaþingi vestra auglýsir nú eftir ábendingum um garða og svæði sem eiga slíka viðurkenningu skilið.
Meira

Vinsælir fuglar óska eftir kosningastjórum

Að afstöðnu forvali fyrir Fugla ársins 2022 komust sjö fuglar áfram og óska nú eftir byr undir báða vængi í kosningabaráttu sinni
Meira

Veiðitímabilið á grágæs og heiðagæs hefst á morgun

Veiðitímabilið á grágæs og heiðagæs hefst á morgun, laugardaginn 20. ágúst en þar sem grágæs hefur fækkað á Íslandi hvetur Umhverfisstofnun veiðimenn að gæta hófs við veiðar.
Meira

1604 holur farnar í golfmaraþoninu á Hlíðarendavelli

Það var líf og fjör á golfvellinum í gær þegar Golfmaraþon Barna- og unglingastarfs Golfklúbbs Skagafjarðar fór fram í frábæru veðri í gær. Markmið hópsins var að ná að fara 1000 holur á einum degi og var stór hluti af þeim krökkum sem hafa verið á æfingum í sumar þátttakendur en einnig máttu foreldrar, ömmur, afar, systkini, frændur, frænkur og auðvitað meðlimir Golfklúbbs Skagafjarðar leggja hönd á plóg og hjálpa krökkunum að ná settu marki.
Meira

Góð aðsókn að Sauðfjársetrinu í sumar :: Íslandsmót í hrútadómum haldið 21. ágúst

Átjánda Íslandsmótið í hrútadómum verður haldið á Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum sunnudaginn 21. ágúst næstkomandi og hefst kl. 14:00. Þessari skemmtilegu keppni hefur verið aflýst tvö ár í röð vegna sóttvarnatakmarkana, en verður nú endurvakin.
Meira

Norðurbraut – ein fyrsta vegasjoppa landsins – fær yfirhalningu

Húnahornið segir frá því að gamla Norðurbraut, ein fyrsta vegasjoppa landsins, hafi nú verið flutt af Ásunum fyrir ofan Hvammstanga og á athafnasvæði Tveggja smiða en til stendur að gera húsið upp og endurnýja. Á fyrri hluta 20. aldar stóð húsið við botn Miðfjarðar í Vestur-Húnavatnssýslu, við vegamót Norðurlandsvegar og vegarins inn að Hvammstanga, og í því rekin verslunin Norðurbraut.
Meira

Dýrin á Fróni eftir Alfreð Guðmundsson komin út

Út er komin ljóðabókin Dýrin á Fróni eftir Alfreð Guðmundsson, grunnskólakennara á Króknum. Hér er um að ræða myndskreytta vísnabók um nokkur algeng íslensk dýr fyrir alla aldurshópa.
Meira