Rannsókn á viðkvæmu stigi og veitir lögregla ekki frekari upplýsingar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
24.08.2022
kl. 19.34
Rannsókn á skotárás sem varð á Blönduósi síðastliðinn sunnudagsmorgun mun taka tíma og biður lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra um skilning á því, í færslu á Facebook-síðu embættisins en það fer með rannsókn málsins. „Æðsta skylda lögreglu við sakamálarannsóknir er að gæta rannsóknarhagsmuna svo að sakarspjöll verði ekki,“ segir í tilkynningunni.
Meira