Selasetur Íslands endurnýjar samkomulagið við Hafrannsóknarstofnun
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
20.11.2022
kl. 09.29
Selasetur Íslands og Hafrannsóknarstofnun, rannsókna- og ráðgjafastofnun hafs og vatna endurnýjuðu samstarfssamning sinn í lok október 2022. Samkomulagið kveður á um eflingu á rannsóknum á selum við Ísland á starfsstöðinni á Hvammstanga. Þá sérstaklega vöktun á stofnstærð útsels og landsels.
Meira