Mjög góð aðsókn í sumar á Selasetrið
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
01.09.2022
kl. 10.44
Mjög góð aðsókn hefur verið á Selasetur Íslands þetta sumarið og nú þegar hafa komið yfir 16.500 gestir í heimsókn. „Í fyrra fengum við 10.300 gesti í heimsókn frá maí til október og því erum við mjög ánægð með aukninguna,“ segir á heimasíðu setursins.
Meira