Stefnt á að reisa styttu af Vatnsenda-Rósu
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
09.12.2022
kl. 09.12
Stjórn Menningarfélag Húnaþings vestra útskýrir á heimasíðu sinni stóra verkefni félagsins næstu árin en það er að koma upp styttu af Vatnsenda-Rósu á Hvammstanga. Önnur verkefni sem komið verði að hafa það að markmiði að vera fjáröflun fyrir styttuna, eða styðja almennt við framgang menningarstarfs í sveitarfélaginu.
Meira