Engin aftaka veður í nóvember, segja spámenn Dalbæjar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
08.11.2022
kl. 08.59
Fundur Veðurklúbbs Dalbæjar var að þessu sinni haldin í Löngulaut, sem er aðstaða dagdvalar á neðri hæð Dalbæjar, þann 1. nóvember sl. Ellefu aðilar mættu og samræður allar hinar bestu, segir í skeyti spámanna til fjölmiðla.
Meira