,,Held að ég sé ánægðust með peysuna sem ég var að klára á mömmu,,
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
04.02.2023
kl. 09.34
Brynja Sif Harðardóttir býr á Sauðárkróki með kærastanum sínum, Hannesi Inga Mássyni og syni þeirra Óliver Mána sem
verður tveggja ára í desember. Brynja er á lokaári í miðlun og almannatengslum við Háskólann á Bifröst og vinnur á leikskólanum Ársölum.
Meira
