Endurtalning atkvæða í Húnaþingi vestra
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
19.05.2022
kl. 14.13
Kjörstjórn Húnaþings vestra kom saman í gær í tilefni af erindi N-listans sem farið hefur fram á endurtalningu atkvæða vegna þess hve litlu munaði á atkvæðafjölda á sjöunda manni inn í sveitarstjórn í sveitarstjórnarkosningum sem fram fóru laugardaginn 14. maí sl.
Meira