Skúli Eggert Þórðarson nýr ráðuneytisstjóri menningar- og viðskiptaráðuneytis
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
27.01.2022
kl. 15.45
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamála-, menningar- og viðskiptaráðherra hefur skipað Skúla Eggert Þórðarson ráðuneytisstjóra nýs menningar- og viðskiptaráðuneytis frá 1. febrúar nk. Skúli Eggert er lögfræðingur að mennt og hefur gegnt embætti ríkisendurskoðanda frá árinu 2018. Hann var áður ríkisskattstjóri frá 2006 og fram að því skattrannsóknarstjóri frá árinu 1993.
Meira