Loksins eftirhermur - Páskatúr Sóla Hólm
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
13.04.2022
kl. 13.24
Þeir fara víða skemmtikraftarnir þessa dagana og svo er um Sóla Hólm sem hefur sinn (engan veginn) árvissa páskatúr á Króknum í kvöld. Sýningin Loksins eftirhermur hefur gengið fyrir fullu húsi í Bæjarbíói í Hafnarfirði í vetur en nú verður hann í Háa salnum á Gránu á Sauðárkróki og segir Áskell Heiðar, framkvæmdastjóri 1238, að nokkrir miðar séu enn til.
Meira
