Hugleiðingar við lok kjörtímabils
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
10.05.2022
kl. 10.03
Þegar líður að lokum kjörtímabils er gott að líta aðeins um öxl og meta hvernig til hefur tekist. Þegar við skoðum hvaða markmið við settum okkur í upphafi og horfum svo á hverju við höfum áorkað get ég sagt að ég er nokkuð sáttur við árangurinn. Auðvitað er ekki allt búið en við höfum komið býsna miklu í framkvæmd.
Meira
