Boðað til fundar um mótun samstarfs um Textílklasa
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
12.01.2022
kl. 19.14
Textílmiðstöð Íslands á Blönduósi vinnur nú að mótun Textílklasa í samstarfi við Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra. Með klasasamstarfinu verður skapað vistkerfi fyrir hagaðila af öllu landinu. Í frétt á vef SSNV kemur fram að góðu klasasamstarfi fylgi ákveðinn kraftur sem hraðar ferlum og þróun sem annars tæki lengri tíma að ná fram. Verkefnið er styrkt af Lóu – nýsköpunarstyrk á landsbyggðinni.
Meira