Fyrsta Lúsíuhátíðin í Húnaþingi vestra
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
22.12.2021
kl. 09.05
Sú hugmynd kom upp í haust að halda, að sænskri fyrirmynd, Lúsíuhátíð á Hvammstanga en áætlunin fór á annan veg en lagt var upp með í upphafi, vegna aðstæðna sem allir þekkja. En útfærslu hátíðarinnar var breytt í samræmi við sóttvarnir og reyndist mjög vel en þetta var í fyrsta skiptið sem Lúsíuhátíð er haldinn á Hvammstanga.
Meira