Pílufélag Hvammstanga - Áskorandapenni Patrekur Óli Gústafsson – Formaður Pílufélags Hvammstanga
feykir.is
Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla
13.12.2021
kl. 11.07
Það hafði verið í umræðunni í þó nokkurn tíma hjá okkur félögunum að það væri gaman að stofna pílufélag á Hvammstanga. Áhuginn var til staðar en það eina sem þurfti var spark í rassinn til að hefjast handa.
Meira