Meistaraflokkslið Kormáks og Hvatar hefur verið leyst upp
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
09.12.2021
kl. 18.28
Í dag varð það endanlega ljóst að samstarf Kormáks og Hvatar í meistaraflokki karla verður ekki framlengt frekar. Liðið hefur verið leyst upp af ráðandi fulltrúum aðildarfélaganna og óljóst hvað tekur við. Þetta kemur fram á aðdáendasíðu Kormáks.
Meira