Gleðilega hvítasunnu
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
23.05.2021
kl. 09.26
Hvítasunnan er auk páska og jóla ein af sameiginlegum höfuðhátíðum kristinnar kirkju og markaði hátíðin upphaflega lok páskatímans sem stóð í 50 daga. Síðar varð hún að sjálfstæðum minningardegi um það sem kallað er úthelling heilags anda, segir í svari Vísindavefsins við spurningunni: Af hverju er hvítasunnan haldin hátíðleg?
Meira