Tvö ár síðan að Húnaþing vestra tók á móti sýrlenskum fjölskyldum
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Fréttir
05.06.2021
kl. 12.51
Um þessa mundir eru liðin tvö ár frá því að Húnaþing vestra tók á móti fimm sýrlenskum fjölskyldum með samningi við félags- og barnamálaráðuneytið um móttöku kvótaflóttafólks. "Þessi tvö ár hafa verið gefandi og lærdómsrík fyrir allt samfélagið", segir á vef Húnaþings vestra.
Meira
