Sóldís með tvenna tónleika í dag, á Skagaströnd og Hvammstanga
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
18.03.2023
kl. 11.35
Kvennakórinn Sóldís rúntar um Húnavatnssýslur í dag með Eurovision-stemningu sína en sungið verður í Hólaneskirkju á Skagaströnd kl. 15:00 en þaðan liggur leiðin á Hvammstanga þar sem tónleikar hefjast kl. 20:00 í félagsheimilinu.
Meira