Eldur í mannlausum sumarbústað
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
19.02.2025
kl. 09.51
Lögreglumenn við umferðareftlit á Norðurlandsvegi tilkynntu um reyk er lagði frá sumarbústað í Húnaþingi vestra um klukkan 18 í gærkvöldi. Óskað var eftir slökkviliði en fljótlega varð húsið alelda. Húsið var mannlaust, kemur fram á vef lögreglunnar á Norðurlandi vestra.
Meira