feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
30.11.2025
kl. 10.38
oli@feykir.is
„Vegna þessa nafns, Akureyrarveikin, gæti ég trúað að margir álíti að þessi veiki hafi einungis verið á Akureyri. Því fer þó víðs fjarri. Veikin var vissulega hvað skæðust á Akureyri en hún barst þaðan víða um land, þar á meðal í Skagafjörð og Húnaþing þar sem veikindin voru víða mjög alvarleg,“ segir Óskar Þór Halldórsson, höfundur bókar um Akureyrarveikina, dularfullan sjúkdóm sem enn þann dag í dag hefur ekki tekist að finna út hvað nákvæmlega var.
Meira