Ný útilistaverk líta dagsins ljós á Hvammstanga
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Lokað efni
30.10.2025
kl. 16.09
„Við erum ákaflega stolt af útilistaverkunum sem hafa litið dagsins ljós síðustu daga. Bæði hafa sterka vísun í svæðið, annars vegar Selurinn við Brúarhvamm og hins vegar Veðurglugginn sem staðsettur er í fjörunni neðan við Selasetrið,“ segir í tilkynningu á vef Húnaþings vestra.
Meira
