Hálka og krap á þjóðvegi 1
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
10.09.2024
kl. 09.04
Það hefur verið leiðinlegt veður á Norðurlandi síðasta sólarhringinn og rúmlega það. Þó má þó kannski segja að veðrið hafi ekki verið verra en spár gerðu ráð fyrir en Veðurstofan hafði sett á appelsínugula viðvörun sem átti að renna út um klukkan 18 í dag. Nú rennur sú appelsínugula út kl. 9 eða bara rétt í þessu og við tekur gul og vægari viðvörun sem dettur út um kl. 15 í dag.
Meira