Þjónustustefna Húnaþings vestra samþykkt
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
24.11.2025
kl. 20.33
Á fundi sveitarstjórnar Húnaþings vestra þann 18. nóvember var samþykkt þjónustustefna sveitarfélagsins. Á heimasíðu sveitarfélagsins kemur fram að stefnan er sett á grunni sveitarstjórnarlaga en árið 2021 var lögfest ákvæði í þeim þar sem sveitarstjórn er gert að móta stefnu um þjónustustig sem sveitarfélagið hyggst halda uppi í byggðum og byggðarlögum fjarri stærstu byggðakjörnum.
Meira
