Ásgeir Trausti með tónleika í desember
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Lokað efni
03.10.2025
kl. 11.02
Það er farið að styttast í aðventuna og þið vitið hvað gerist þá... jebb, jólatónleikar. Nokkuð er síðan miðar á Jólin Heima fóru í sölu og er nánast uppselt á þá. Samkvæmt upplýsingum Feykis ætla JólaHúnar að taka sér frí þessa aðventuna en í Hörpu verða jólalögin hans Geira, Í syngjand jólasveiflu, tekin í Norðurljósasalnum. Þá verður Ásgeir Trausti á ferðalagi um landið einn síns liðs og verður með tónleika í Hvammstangakirkju og Sauðárkrókskirkju um miðjan desember.
Meira
