Meira og betra verknám – morgunverðarfundur á fimmtudag
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
27.02.2023
kl. 11.33
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, boðar til morgunverðarfundar um stórtæka uppbyggingu starfsnáms í framhaldsskólum landsins nk. fimmtudag en samkvæmt mati ráðuneytisins á húsnæðisþörf í framhaldsskólum næstu tíu árin mun nemendum í starfsnámi fjölga verulega og nemendum í bóknámi fækka.
Meira