Útsetning á þaragarði úti fyrir Heggstaðanesi
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
06.10.2025
kl. 15.36
Fyrirtækið Sjótækni stendur að útsetningu á þaragarði úti fyrir Heggstaðanesi í Húnaþingi vestra. Á heimasíðu Húnaþings vestra segir að tilraunaverkefnið snúi að ræktun þara og mun útsetningu umgjarðarinnar í kringum verkefnið ljúka í dag en hún hófst 2. október.
Meira
