Björgunarfélagið Blanda vígði nýtt húsnæði á 25 ára afmæli félagsins
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
10.12.2024
kl. 08.42
Fjölmenni var við vígslu nýs húsnæðis og 25 ára afmælis Björgunarfélagsins Blöndu um helgina en blásið var til hátíðardagskrár á laugardaginn og stóð dagskráin frá kl. 12:00 til 17:00. Liðlega 200 manns litu við og skoðuðu glæsilegt húsnæði félagsins sem staðsett er í nýju húsnæði uppi á svokölluðu Miðholti á Blönduósi, segir á huni.is.
Meira