Allar geggjuðu minningarnar og vináttan standa upp úr
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
01.10.2025
kl. 14.47
Knattspyrnudeild Tindastóls sendi rétt í þessu frá sér tilkynningu þar sem greint er frá því Donni þjálfari muni láta af störfum að þessu tímabili loknu sem þjálfari mfl. kvenna og einnig sem aðstoðarþjálfari. Hann hefur þjálfað kvennalið Tindastóls síðustu fjögur sumur en kvennaboltinn á Króknum er nú að ljúka fjórða sumrinu í efstu deild á síðustu fimm árum – árangur sem engan óraði fyrir nema kannski Stólastúlkur sjálfar. Um helgina varð hins vegar ljóst að liðið er fallið niður í Lengjudeildina á ný.
Meira
