Íbúafundur vegna sameiningar
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
18.11.2025
kl. 14.28
Í dag þriðjudaginn 18.nóvember verður íbúafundur í Félagsheimilinu Hvammstanga vegna hugsanlegrar sameiningar Húnaþings vestra og Dalabyggðar. Fundurinn verður frá kl.17-19 og streymt verður frá fundi.
Meira
