Sameining Dalabyggðar og Húnaþings vestra yrði framfaraskref fyrir íbúa
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
31.10.2025
kl. 07.28
Samstarfsnefnd um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hefur skilað áliti sínu til sveitarstjórna sveitarfélaganna. Í frétt á Húnahorninu segir að þar komi m.a. fram að fjárhagur sameinaðs sveitarfélags yrði sterkur og fjárfestingargeta þess betri en hjá sveitarfélögunum hvoru um sig.
Meira
