Íbúafundur um mögulega sameiningu Húnaþings vestra og Dalabyggðar
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
15.10.2025
kl. 15.14
Í dag, miðvikudaginn 15. október, kl. 17 verður haldinn íbúafundur um mögulega sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra. Kynningin í upphafi verður send út á Teams og hægt er að senda inn spurningar í spjallinu.
Meira
