Fimmtán kúluhús að rísa í Víðidalnum
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
15.10.2025
kl. 13.02
Í Víðidalnum hefur fyrirtækið Aurora Igloo hafist handa við uppbyggingu fimmtán gegnsærra kúluhúsa sem eiga eftir að auka fjölbreytnina og framboð í gistiþjónustu á Norðurlandi vestra og væntanlega styrkja ferðaþjónustuna á svæðinu um leið. Þetta er ekki fyrsta svæðið sem fyrirtækið byggir upp álíka þjónustu á en það er einnig með starfsemi á Hellu.
Meira
