Umhverfisviðurkenningar Húnaþings vestra veittar
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
27.10.2025
kl. 11.07
Umhverfisviðurkenningar Húnaþings vestra voru veittar við hátíðlega athöfn á Sjávarborg, þriðjudaginn 21. október sl. Þar voru saman komin viðurkenninarhafar, nefnd um umhverfisviðurkenningar, sveitarstjóri, umhverfisfulltrúi og fulltrúar sveitarstjórnar þetta kemur fram á vef Húnaþings vestra.
Meira
