Hinrik Már í sumarafleysingarnar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
08.04.2025
kl. 07.21
Feykir auglýsti eftir afleysingamanni til starfa í sumar og sýndu nokkrir aðilar starfinu áhuga. Það fór svo að Hinrik Már Jónsson, ábúandi á Syðstu-Grund í Blönduhlíð, var ráðinn og hefur væntanlega störf um mánaðamótin maí/júní.
Meira