Knapar af Norðurlandi vestra sigursælir á Skeifudegi
feykir.is
Skagafjörður, Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla
03.05.2021
kl. 15.37
Fyrir skömmu var Skeifudagurinn á Hvanneyri haldinn hátíðlegur en að þessu sinni var honum streymt á vefnum vegna samkomutakmarkanna. Skeifudagurinn á sér langa sögu en Morgunblaðsskeifan var fyrst veitt við skólaslit Bændaskólans á Hvanneyri þann fjórða maí 1957. Vildi Morgunblaðið með þessu framtaki sýna hug sinn til þessarar fornu og fögru íþróttar, hestamennskunnar. Fjórir nemendur af Norðurlandi vestra sópuðu til sín verðlaunum.
Meira
