Átta sóttu um lögreglustjóraembættið á Norðurlandi vestra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
22.04.2021
kl. 10.50
Átta umsóknir bárust um embætti lögreglustjóra á Norðurlandi vestra sem auglýst var laust til umsóknar 27. mars síðastliðinn. Gunnar Örn Jónsson, fráfarandi lögreglustjóri á Norðurlandi vestra, flutti sig um set og var skipaður í embætti lögreglustjórans á Vesturlandi frá 7. apríl. Sigurður Hólmar Kristjánsson, einn umsækjanda gegnir nú stöðunni sem settur lögreglustjóri.
Meira
