Gærurnar mubbluðu upp setustofu dreifnámsins á Hvammstanga
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
08.03.2021
kl. 14.31
Í byrjun árs keypti Húnaþing vestra nýja sófa í setustofu nemenda í dreifnámi FNV á Hvammstanga. Nemendur höfðu áhuga á að gera setustofuna aðeins huggulegri og brugðu á það ráð að senda styrkbeiðni til Gæranna sem brugðust vel við og réttu fram hjálparhönd.
Meira
