Miðflokkurinn heldur aukalandsþing á laugardaginn
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
20.11.2020
kl. 08.51
Aukalandsþing Miðflokksins verður haldið nk. laugardag klukkan 13 á fjarfundarkerfinu Zoom. Í tilkynningu frá flokknum segir að til hafi staðið að halda reglulegt Landsþing flokksins en af augljósum ástæðum verði ekki um slíkt að ræða. Hins vegar er stefnt á að halda Landsþing í apríl 2021 þar sem kosið verður í embætti og fleira.
Meira
