Stunda íþróttirnar utan dyra - Eldri borgarar á Hvammstanga bregðast við fjöldatakmörkunum í ræktinni
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
29.11.2020
kl. 08.03
Eins og allflestir finna fyrir á þessum Covid-tímum er að flestar, ef ekki allar, samkomur af hvers kyns tagi eru háðar fjöldatakmörkunum og jafnvel bannaðar með öllu. Kemur þetta misvel, eða illa, niður á fólki og misjafnt hvernig brugðist er við. Á Hvammstanga tóku eldri borgarar á það ráð að stunda sínar íþróttir úti á svölum meðan þjálfarinn leiðbeinir þeim á gangstéttinni fyrir utan.
Meira
