Þungar áhyggjur af lágu afurðaverði
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
05.11.2020
kl. 13.13
Sameiginleg ályktun sveitarstjórna Húnaþings vestra, Dalabyggðar, Strandabyggðar og Reykhólahrepps þar sem lýst er yfir þungum áhyggjum af lágu afurðaverði til sauðfjárbænda hefur nú verið send til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, þingmanna Norðvesturkjördæmis, atvinnumálanefndar Alþingis, Bændasamtaka Íslands, Landssamtaka sauðfjárbænda, afurðastöðva landsins og á fjölmiðla.
Meira
